Handfrjáls hundataumur með stillanlegu belti. Hentar vel í handfrjálsar göngur eða hlaup.
- Mittisbeltið er fóðrað til að auka þægindi
- Mittisbeltið er með smellu og sylgju til að festa tauminn við
- Teygjuhluti er í taumnum til að grípa skyndileg tog
- Taumurinn er festur í 2 hringi til að draga úr þrýstingi á læsinguna
- Efni: Nylon m. endurskinsræmum