Fara í efni
Vörunúmer: 8248

Kanínusnakk - Timothy Gras og Timían 80 g

Verðm/vsk
1.223 kr.


Selective Naturals gómsætt og næringarríkt Nagdýrasnakk fyrir naggrísi og kanínur og er fullkomin viðbót í Selective fæðu- og graslínuna. Trefjaríkt og án viðbætts sykurs, hentar það einnig fyrir chinchilla og degus. Þetta er bragðgóða, heilbrigða leiðin til að koma fram við dýrið þitt. 

Science Selective er breiðasta úrval af tegunda sértæku fóðri sem mætir næringarlegum þörfum litlu loðnu gæludýranna sem mælt er með af dýralæknum. Nú getur fóðrun á litlum gæludýrum verið bæði heilsusamlega jafnt sem gómsæt, með Selective Naturals. Nagdýrasnakk með Timothy grasi og Timían er bragðgott nammi án viðbætts sykurs og trefjaríkt - fullkomið fyrir lítil gæludýr.

Gefðu dýrinu þínu gómsæta nammið sem verðlaun á venjulegu matarræði. Mælt er með 2-4 nammibitum á dag, fer eftir stærð dýrsins. Geymið pakkann á köldum, þurrum stað bæði áður en og eftir að pakkinn er tekin upp. Ferskt gras og vatn á alltaf að vera til staðar.

 

 

 

 

 

Verðm/vsk
1.223 kr.

Selective Naturals Meadow Loops með Timothy grasi og Timían er hágæða  snakk sem er ríkt af steinefnum og vítamínum. 

 • Nammi sem hentar fyrir kanínur, naggrísi, chinchilla og degus
 • Með gómsætu Timothy grasi og timían
 • Fullkomið fyrir handfóðrun, samskipti og tengingu
 • Ríkt af náttúrulegum hráefnum
 • Trefjaríkt - 14%
 • Með löngum trefjum til að stuðla að tann- og meltingarheilbrigði
 • Svo sannarlega bragðgott án viðbætts sykurs
 • Engin gervilitarefni
 • Inniheldur hörfræ - náttúruleg uppspretta Omega 3&6, fyrir heilbrigða húð og glansandi feld
 • Mælt með af dýralæknum
 • Endurvinnanlegar umbúðir