Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Hundabaðið okkar!

Vantar þig aðstöðu til þess að baða hundinn þinn?

Þá er þér hjartanlega velkomið að nýta buslvæna hundabaðsvæðið okkar sem er staðsett í anddyri Joserabúðarinnar. Eftir góða baðferð er svo tilvalið að kíkja inní búð til okkar og skoða vöruúrvalið og jafnvel fá sér einn kaffibolla í rólegheitunum.

Opnunartími baðaðstöðu: 
Alla virka daga kl. 10-17:30
Laugardaga kl. 11-14:30
Engar tímapantanir, bara mæta á staðinn!

Verð: 1.990,- fyrir 20 mínútur!

Stimpilkort í boði fyrir fastagesti :)

 Hundabaðið er mjög notandavænt, þ.e. stjórnað með þrýstitökkum þar sem í boði er að fá shampoo, hárnæringu, flóaþvott og þurrkun.