Kong rautt leikfang, frábært fyrir alla hunda.
Hægt er að setja fyllingu til að örva leikgleði og jafnvel frysta fyrir skemmtilegt verkefni.
Fáanlegt í fjórum stærðum:
- XS: fyrir hunda allt að 2 kg
- S: fyrir hunda allt að 9 kg
- M: fyrir hunda á bilinu 7-16 kg
- L: fyrir hunda á bilinu 13-30 kg
- XL: fyrir hunda á bilinu 27-41kg
Classic Red er ætlað fyrir miðlungs nagara, ef hundurinn er extra mikill nagari gæti Kong Extreme Svart hentað betur.
Skoppar
Andlega örvandi
Náttúrulegt gúmmí