Magn : 100 mL
Hentar fyrir hunda, ketti, kanínu og hesta.
2 in 1 silfurkrem sem er frábært til að þrífa eyrun/eyrnagöng og lyktahreinsa lappir og húð. Það berst gegn bakteríum og sveppum, fjarlægir drullu og umfram vax án þess að erta. Frábær aðstoð við fjölmörgum eyrnasjúkdómum og ofnæmum. Frábært til að vernda eyra og eyrnagang gegn hugsanlegum ógnum, sérstaklega fyrir gæludýr í mikilli útivist.
Einnig hægt að nota sem lyktareyði sem útrýmir bakteríum sem valda vondri lykt. Virkar frá fyrstu notkun. Frábær náttúrulegur lyktareyðir fyrir loppur.
Notkun :
Inniheldur engin skaðleg efni.
Best að geyma á dimmum stað.