Fáanlegt í 235 mL og 1000 mL
Ráðlagt þynningarhlutfall : 1:10 (má einnig nota beint) eða 1:20 sem leave in conditioner
Einstaklega rakagefandi hárnæring með náttúrulegum innihaldsefnum. Hannað með nýstárlegri samsetningu af lífrænu aloe vera, lífrænum mýkingarefnum sem byggjast á sykurreyr og háþróuðum sameindum til að endurheimta feldinn. Smýgur í gegnum hárskaftið og gerir við hárþræði innan frá.
Gefur frábæran glans og endurheimtir mýkt og styrk hársins og skottsins. Frábær árangur frá fyrstu notkun.
Hentar fyrir mjög matta eða skemmda felda.
Notkun :
Þynnið allt að 1:10 eða notið beint úr flösku. Berið í feldinn og leyfið að liggja í feldi í 5-10 mínútur, skolið vel úr.
Leave in : þynnið 1:20 og berið í feldinn. Skolið ekki úr.