Magn : 250 mL
Ráðlagt þynningarhlutfall 32:1
Citronella Sjampó er samsett úr náttúrulegum þykknum sem virkar sem fráhrindandi og verndandi skordýraeitur. Sjampóið hjálpar til að við fjarlægja sníkjudýr, eins og t.d. flær, moskítóflugur, vegglús og maur úr feldinum. Blanda af næringarríku þykkni og olíum sem hreinsar og meðhöndlar húð og feld á áhrifaríkan hátt. Hannað fyrir dýr sem eyða miklum tíma utandyra. Verndar og nærir viðkvæma húð og þvær mjúklega án ertingar. Endurheimtir náttúrulegar olíur húðarinnar á sama tíma og það gerir hárin glansandi og mjúk.
Notkunarleiðbeiningar : Hristið vel fyrir notkun. Bleytið yfirborð feldsins með volgu vatni. Þynnið sjampóið í hlutföllin 32:1. Nuddið vandlega með útþynntu sjampói og hreinsið. Fyrir hámarks árangur er best að leyfa sápunni að liggja í feldinum í allt að 10 mínútur til að leyfa lífræna aloe vera og extra ólífuolíunni að vinna sína vinnu. Eftir skolun er best að nota hvaða AYF sjampó sem er til að klára meðferðina.