Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: 507463

Kong - Lifrafylling

Verðm/vsk
2.790 kr.


Kong Fylling. Lifrapassta.

  • KONG lifra ''Easy treat'' er ljúffengt nammi sem gleður allar tegundir hunda og er auðveld lausn án sóðaskaps.
  • Þessi auðmeltanlega og transfitufría formúla er lokkandi ljúffeng viðbót, sérstaklega þegar hún er fyllt í KONG Classic leikfangið.
  • Einstaklega hannaður stútur stjórnar auðveldlega magni af KONG fyllingu og á sama tíma hefur hann þann kost að vera þægileg, klúðurslaus fyllingarlausn.
  • Viltu láta fyllta KONG leikfangið endast lengur ? Frystu leikfangið með KONG lifrafyllingunni til að fyllingin endist lengur og til að veita meira hugarfarslega áskorun. 
  • Krefst ekki kælingar. 

 

 

Verðm/vsk
2.790 kr.

KONG leikföng geta fylgt hundinum þínum í gegnum öll lífsskeið og þjónað hinum ýmsa tilgangi frá hvolpaárum til fullorðins ára.