Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6038

Dr. Seidel Kattanammi - Malt

Verðm/vsk
925 kr.

Magn : 50 g

Fyrsta nammi blandan á markaðnum fyrir hunda með viðbættu Taurine og Malt í magni sem samsvarar fæðubótaefnum. Taurine er lífsnauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi taugakerfis og augna. Malt extrakt auðveldar hárum að komast í gegnum meltingarveginn og kemur í veg fyrir hárkúlur. 

Mælt með fyrir alla ketti í hárlosi, sérstaklega fyrir ketti með löng hár. 

Verðm/vsk
925 kr.

Innihald : Heilkorna heilhveiti, maísmjöl, byggmalt, sorbitól, þurrkað dýrakjöt, þurrkuð Aronia ber, vatnsrofið dýraprótein. 

Skammtar : Allt að 10 nammi á dag