Fara í efni

NÝTT! - HELP lína frá Josera

JOSERA HELP LÍNAN - Loksins, loksins, loksins! 

Við kynnum með stolti HELP línuna frá Josera sem er þróuð af dýralæknum, næringarsérfræðingum og viðurkenndri rannsóknarstofu Josera!

Frá Josera: Sem framleiðandi gæludýrafóðurs með margra ára reynslu skiljum við hvað kettir okkar og hundar þurfa til að lifa sínu besta lífi – og sem dýravinir leggjum við okkur öll fram í þessu verkefni. Allar Josera Help vörurnar uppfylla ströngustu gæðakröfur okkar.
 
Loforð Josera: engin litar-, bragð- eða rotvarnarefni, engar prófanir á dýrum, traust
gæði frá Þýskalandi og loftslagshlutlaus framleiðsla. 
 
HELP - Hundar 
 
HELP - Kettir