Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: clral109-s

Woolly Wolf Alpha 360 Collar - Golden Hour Mix

Verðm/vsk
8.049 kr.

Fáanleg í :

Stærð Hálsmál Bólstrun (breidd) Webbing (breidd)
S 25-35cm 4,5cm 2cm
M 35-45cm 5cm 2,5cm
L 45-55cm 5,5cm 2,5cm
XL 55-65cm 6cm 3cm


Alpha 360 hálsólin er ímynd okkar af sjálfbærni, þægindi og öryggi í daglegum hundagöngum. Rétt eins og allar Woolly Wolf vörur er ólin úr endurunnum PET plastflöskum.

Ólin er með breiða bólstrun með mjúku tvöföldu mesh efni sem aðlagast hálsi hundsins þíns fyrir bestu þægindin. Að auki er hún með öryggislæsingarbúnaði með stórri en léttri O-hringa festingu, sem eykur bæði öryggi og þægindi.

Til að halda loðna vini þínum öruggum á öllum tímum eru 3M endurskinsmerkin á báðum hliðum bólstrsins til að auka sýnileika í myrkri. Þar að auki inniheldur bólstrunin tvöfalda lykkju með viðbótar 3M endurskinsmerki, hannað til að festa LED ljós eða nafnmerki.

  • 100% endurunnið pólýester (RPET)
  • Ofurlétt tvöfalt mesh fyrir hámarksþægindi
  • Ál O-hringa festing
  • Duraflex sylgjur og stillingarhlutir úr plasti
  • 3M endurskinsmerki
  • Endingarprófuð
Nafn L
Verð
Verðm/vsk
9.393 kr.
Birgðir 2
Stærð
L

Nafn S
Verð
Verðm/vsk
8.049 kr.
Birgðir 1
Stærð
S

Nafn XL
Verð
Verðm/vsk
9.935 kr.
Birgðir 2
Stærð
XL

Nafn M
Verð
Verðm/vsk
8.856 kr.
Birgðir 2
Stærð
M

Verðm/vsk
8.049 kr.

Woolly Wolf vörurnar eru gerðar úr endurunnum PET plastflöskum, unnar svo þær verði endingagóður og áreiðanlegur búnaður sem skarar fram úr í öllum þínum ferðalögum, frá bakgarði til baklands. Búnaðurinn hjálpar hvolpinum þínum að vera hluti af þinni útivist en á sama tíma skilja eftir sem minnst kolefnisfótspor fyrir umhverfið