Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6049

Dr. Seidel Úði Atraktis Kattarnípa

Verðm/vsk
2.173 kr.

Magn : 100 mL

Inniheldur náttúrulega kattarnípu sem er mjög aðlaðandi fyrir ketti. Atraktis lyktar mjög vel og er ekki skaðlegt fyrir gæludýr eða menn. 

ATH ! Getur valdið varanlegum litarbreyingum á efnum. Prófið fyrst að nota á litlu svæði sem ekki sést. 

Ætlað til notkunar á leikföng, í bæli o.s.frv. til að gera meira aðlaðandi fyrir ketti. 

Verðm/vsk
2.173 kr.

Innihald : vatn, Nonoxynol 9, Nepeta Cataria, DMDM Hydantoin, Methylchloroisothiazolinone / Methylisothiazolinone.

Notkunarleiðbeiningar: úðið á lítið svæði (leikfang eða svæði). Aukið skammtinn smám saman þar til æskileg áhrif hafa komið fram. Endurtakið eftir þörfum.