Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dbcs1

AYF Daily Brush Coat Spray

Verðm/vsk
14.865 kr.

Magn : Fáanlegt í 250 mL og 1 L 

Náttúrulegt kraftmikið næringar- og flókasprey fyrir daglega notkun. Fullkomlega öruggt fyrir hunda eða ketti og hægt að nota í blautt eða þurrt hár og skilur ekki eftir klístraða tilfinningu á feldinum. Daily Brush viðheldur hárinu í góðu standi og dregur úr streitu við burstun. Mild formúla, hægt að nota daglega á blauta eða þurra feldi og þarf ekki að skola.

Kostir Daily Brush : 

  • Viðheldur góðum feldi og verndar
  • Skilur feldinn eftir silkimjúkann
  • Bætir ljóma og eykur náttúrulegan lit feldsins - Fitulaus formúla

Hentar öllum gerðum af feldum.

Inniheldur engin skaðleg efni

  • Alkóhól frítt 
  • Paraben- og SLS Frítt
  • Engin litarefni
  • Engar erfðabreyttar lífverur (GMO)
Nafn
Verð
Verðm/vsk
14.865 kr.
Birgðir 3
Þyngd
1 L

Nafn
Verð
Verðm/vsk
4.924 kr.
Birgðir 0
Þyngd
250ml

Verðm/vsk
14.865 kr.

Innihald : Water, Glycerin, Panthenol, Keratin Aminoacids, Conditioning Agents, Mild Preservative System, Fragrance, Vitamin E acetate.