Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: mgclrcb130-s

Woolly Wolf Color Block Martingale Collar - Salmon Pink

Verðm/vsk
5.355 kr.

Fáanlegt í :

S : 25-35cm (3,2cm breidd)
M : 30-43cm (3,8cm breidd)
L : 40-59cm (5cm breidd)

Þú munt verða ástfanginn af litablöndunni Salmon Pink, lavender og Glacier Green ; fullkomnir pastellitir fyrir sumargöngur. 

Woolly Wolf Color Block Martingale ólin er hönnuð með hámarksöryggi í huga og hún tryggir að hundurinn þinn renni ekki úr ólinni en veitir á sama tíma veitir milda stjórn án köfnunar áhrifa. Tilvalið fyrir þjálfun, hann herðir nógu mikið að til að koma í veg fyrir að hundurinn togi.

  • 100% endurunnið pólýester (RPET)
  • Nikkelfrír málmur og D-hringur
  • Léttir aðlögunarhlutar úr plasti
  • Endingarprófuð
Nafn L
Verð
Verðm/vsk
5.898 kr.
Birgðir 1
Stærð
L

Nafn S
Verð
Verðm/vsk
5.355 kr.
Birgðir 2
Stærð
S

Nafn M
Verð
Verðm/vsk
5.626 kr.
Birgðir 1
Stærð
M

Verðm/vsk
5.355 kr.

Woolly Wolf vörurnar eru gerðar úr endurunnum PET plastflöskum, unnar svo þær verði endingagóður og áreiðanlegur búnaður sem skarar fram úr í öllum þínum ferðalögum, frá bakgarði til baklands. Búnaðurinn hjálpar hvolpinum þínum að vera hluti af þinni útivist en á sama tíma skilja eftir sem minnst kolefnisfótspor fyrir umhverfið