Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6012

Dr. Seidel Flawitol Artro Omega Olía - Fyrir Liðina

Verðm/vsk
5.717 kr.

Magn : 250 mL 

Notað sem viðbót á fóður. Hristið vel fyrir notkun. 
Fyrirbyggjandi : 2,5 mL/20kg á dag
Meðhöndlun : 5 mL/20kg á dag

Náttúruleg olía rík af lífnauðsynlegum fitusýrum (EFA), glúkósamíni, kondroitíni, MSM, lesitíni, engifer og þykkni úr djöflakló (devil's claw). Stöðug neysla lífsnauðsynlegra fitusýra í matarræði eykur náttúrulegt ónæmi og kemur í veg fyrir bólgumyndun. Glúkósamín eykur kollagenmyndun, styður enduruppbyggingu á brjóski í liðum og kondróitín styður sveigjanleika í brjóski. Engifer hefur sterk bólgueyðandi áhrif og djöflakló er notað í meðferðum á gigtarsjúkómum og við meðhöndlun á vöðva- og liðverkjum. 

Verðm/vsk
5.717 kr.

Innihald : 
Amount of EFA in the preparation:
n-3 eicosapentaenoic acid (EPA) – 8.0%,
n-3 docosahexaenoic acid (DHA) – 6.1%
n-6 – 1.3%

Fiskiolía – lax og silungur 45%, glukósamín 6%, chondroitin 3%, 2b methyl sulfinyl methane 2.5%, sojalesitín.

Each 5 ml contains: glucosamine 300 mg, chondroitin 150 mg, MSM 125 mg.