Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: clrhrz163-xs

Woolly Wolf Horizon Collar - Deep Teal Mix

Verðm/vsk
4.012 kr.

Fáanlegt í : 

XS: 15-25cm (1,5cm breidd)
S : 25-35cm (2cm breidd)
M : 30-45cm (2,5cm breidd)
L : 40-65cm (2,5cm breidd)

Horizon hálsólin færir ferskan blæ í daglegu göngutúrana þína með fjallainnblásinni skuggamynd.

Horizon ólin er hönnuð með áherslu á sjálfbærni og til þess að veita loðna vini þínum bestu mögulegu þægindi og stuðning sem þeir eiga skilið. Rétt eins og allar Woolly Wolf vörur er ólin gerð úr endurunnum PET plastflöskum.

Kemur í mismunandi stærðum til að henta allt frá hvolpum upp í stærri hunda. Ólin er gerð úr pípulaga pólýestervef sem tryggir þægindi og mýkt og er einstaklega endingargóð. Létt en sterk sylgja og stillingarhlutir eru tengd með nikkelfríum D-hring úr málmi.

Fullkomið fyrir hversdagsgöngur sem og ævintýralega útileiðangra.

  • 100% endurunnið pólýester (RPET)
  • Plastsylgja og stillihlutir
  • Nikkelfrír D-hringur úr málmi
  • Endingarprófuð
Nafn S
Verð
Verðm/vsk
4.283 kr.
Birgðir 2
Stærð
S

Nafn XS
Verð
Verðm/vsk
4.012 kr.
Birgðir 2
Stærð
XS

Nafn M
Verð
Verðm/vsk
4.548 kr.
Birgðir 2
Stærð
M

Nafn L
Verð
Verðm/vsk
4.819 kr.
Birgðir 2
Stærð
L

Verðm/vsk
4.012 kr.

Woolly Wolf vörurnar eru gerðar úr endurunnum PET plastflöskum, unnar svo þær verði endingagóður og áreiðanlegur búnaður sem skarar fram úr í öllum þínum ferðalögum, frá bakgarði til baklands. Búnaðurinn hjálpar hvolpinum þínum að vera hluti af þinni útivist en á sama tíma skilja eftir sem minnst kolefnisfótspor fyrir umhverfið.