Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: ffhnnght

Woolly Wolf Nightless Night Floaty Fetch Toy

Verðm/vsk
5.355 kr.

Nightless Night sækir innblástur sinn í liti sumarnátta á norðurslóðum.

Leikfangið er framleitt með áherslu á sjálfbærni og er fullkomið til að kasta og láta sækja bæði á þurru landi og í vatni. Rétt eins og allar Woolly Wolf-vörur er þetta fljótandi leikfang úr endurunnum PET- plastflöskum.

Stærðin gerir það að verkum að það passar vel fyrir margar stærðir hunda. Vegna þess hve mjúka tilfinningu það gefur er það gott leikfang til að kenna hundi að vera mjúkir í munninum.

  • 100% endurunnið pólýester (RPET)
  • Fljótandi froða að innan
  • Þétt reipihandfang með endingargóðum tvöföldum saumum
  • Lengd 20 cm með reipihandfangi, þvermál 6 cm
Verðm/vsk
5.355 kr.

Woolly Wolf vörurnar eru gerðar úr endurunnum PET plastflöskum, unnar svo þær verði endingagóður og áreiðanlegur búnaður sem skarar fram úr í öllum þínum ferðalögum, frá bakgarði til baklands. Búnaðurinn hjálpar hvolpinum þínum að vera hluti af þinni útivist en á sama tíma skilja eftir sem minnst kolefnisfótspor fyrir umhverfið.