Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: snbpn100

Woolly Wolf Polar Night Snack Bag

Verðm/vsk
5.355 kr.

Ímyndaðu þér kandýflos bleikan himinn og geislandi snævi þakin tré, ímyndaðu þér nótt á hjara veraldar. Færðu töfra norðursins í næsta ævintýri þitt með Polar night.  

Framleidd með áherslu á sjálfbærni, gerir taskan það auðvelt að bjóða besta vini þínum upp á nammi á meðan þið njótið útivistaævintýra saman. Alveg eins og allar aðrar Woolly Wolf vörur, er varan gerð úr endurunnum PET plastflöskum.

Hengdu nammitöskuna á bakpoann þinn eða notaðu stillanlega mittisbeltið. Með drawstring lokun til að halda namminu öruggu í pokanum.

  • 100 % Endurunnið Polyester (RPET)
  • Stærð : 13 cm x 14 cm poki
  • Drawstring lokun
  • Létt klemmufesting
  • Með stillanlegu mittisbelti
Verðm/vsk
5.355 kr.

Woolly Wolf vörurnar eru gerðar úr endurunnum PET plastflöskum, unnar svo þær verði endingagóður og áreiðanlegur búnaður sem skarar fram úr í öllum þínum ferðalögum, frá bakgarði til baklands. Búnaðurinn hjálpar hvolpinum þínum að vera hluti af þinni útivist en á sama tíma skilja eftir sem minnst kolefnisfótspor fyrir umhverfið.