Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: sfepn100

Woolly Wolf Polar Night Squeaky Frisbee

Verðm/vsk
8.049 kr.

Ímyndaðu þér kandýflos bleikan himinn og geislandi snævi þakin tré, ímyndaðu þér nótt á hjara veraldar. Færðu töfra norðursins í næsta ævintýri þitt með Polar night. 

Frisbídiskur hannaður með áherslu á sjálfbærni og sérstaklega fyrir hunda sem líkar við tístandi leikföng. Endingargóði frisbíinn er fullkominn til að spila kasta og sækja eða reipitog með loðnum litla vini þínum. Rétt eins og allar Woolly Wolf vörur er þetta leikfang úr endurunnum PET plastflöskum.

Hlaupa, hoppa, grípa og endurtaka!

  • 100% endurunnið pólýester (RPET)
  • Bómullarfylling með tísti
  • Þétt reipihandföng með endingargóðum tvöföldum saumum
  • Þvermál 25 cm
Verðm/vsk
8.049 kr.

Woolly Wolf vörurnar eru gerðar úr endurunnum PET plastflöskum, unnar svo þær verði endingagóður og áreiðanlegur búnaður sem skarar fram úr í öllum þínum ferðalögum, frá bakgarði til baklands. Búnaðurinn hjálpar hvolpinum þínum að vera hluti af þinni útivist en á sama tíma skilja eftir sem minnst kolefnisfótspor fyrir umhverfið.