Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6094

Dr. Seidel Shampoo Chlorhexidine&Ketoconazole

Verðm/vsk
3.406 kr.

Magn : 220 mL 

Sérhæft sjampó sem mælt er með að nota samhliða öðrum vörum við meðferðum á húðsýkingum völdum gram-jákvæðra og gram-neikvækra baktería sem og sveppa. Sjampóið veitir vörn gegn kláða. Inniheldur mild þvottaefni. Án litar- og ilmefna. Vara ætluð hundum og köttum.

ATH til að ná virkni þarf sjampóið allavega að ná 5-10 mínútna snertingu við húð

Verðm/vsk
3.406 kr.

Innihald : Aqua, Lauramidopropyl Betaine, Lauryl Glucoside, Chlorhexidin Digluconate, Oleamide DEA, Lactic Acid, Ketoconazole, PEG-75 Lanolin, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Hydrolyzed Collagen, Sodium Benzoate.