Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6023

Dr. Seidel Hundanammi - Fallegur Feldur

Verðm/vsk
890 kr.

Magn : 90 g

Dr. Seidel hundanammi fyrir fallegan feld er með viðbættu horsetail og Zinki. Horsetail fegrar feldinn og kemur í veg fyrir húðsjúkdóma. Zink eykur ónæmi húðarinnar og flýtir fyrir að sár grói.

Sérstaklega er mælt með að nota Dr. Seidel Hundanammi fyrir fallegan feld þegar hundarnir fara úr hárum, þegar vandamál eru með húð og hár og einnig fyrir sýningar. Fullkomið sem millimál eða sem verðlaun við þjálfun. 

Verðm/vsk
890 kr.

 Innihald : Maís hveiti, hveiti, dýrafita, maltklíð, þurrkað nautakjöt, horsetail, zink.