Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6035

Dr. Seidel Kattanammi - Fallegur Feldur

Verðm/vsk
820 kr.

Magn : 50 g

Eina kattanammið á markaðnum með viðbættri hörfræ olíu og Zinki í magni sem samsvarar fæðubótaefnum. Hörfræolía bætir útlit feldar og kemur í veg fyrir húðsjúkdóma. Zink eykur ónæmi húðarinnar og flýtir fyrir að sár grói. 

Nammi fyrir fallegan feld. Fullkomið til að stuðla að fjölbreyttu matarræði. Sérstaklega mælt með í hárlosi, fyrir hár og húðvandamál og fyrir sýningar. 

Verðm/vsk
820 kr.

Innihald : Maíshveiti, hveiti, ger, dýrafitur, klíð, þurrkað kjöt, hörfræolía. Viðbætt: horsetail, jurtir, zink.

Skammtar : Allt að 10 nammi á dag