Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6031

Dr. Seidel Hundanammi - Hitaeiningasnautt

Verðm/vsk
890 kr.

Magn : 90 g

Hitaeiningasnautt nammi sem er sérstaklega hannað fyrir hunda með þyngdarvandamál eða offitu. Nammið inniheldur hörfræ hrat sem er uppspretta fæðutrefja sem veita mettunartilfinningu og örva meltingarveginn. 

Fullkomið sem millimál eða verðlaun við þjálfun. Sérstaklega mælt með fyrir hunda í offitu og eldri hunda. Eitt nammi inniheldur einungis 2 kcal. 

Verðm/vsk
890 kr.

Innihald : Hörfræ hrat, maís hveiti, unnið dýraprótein, vatnsrofið dýraprótein.