Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6033

Dr. Seidel Hundanammi - Fallegur Feldur og Ferskur Andardráttur

Verðm/vsk
925 kr.

Magn : 90 g

Fyrsta nammi blandan á markaðnum fyrir hunda með viðbættum gagnlegum efnum í magni sem samsvarar fæðubótaefnum. Field horsetail og zink bæta ástandið á húðinni og feldinum. Blaðgræna og Yucca hlutleysa vonda lykt frá trýni og draga úr sterkri lykt af saur hundsins. Dr. Seidel nammi stuðlar að fjölbreyttu matarræði og sem hollt millimál.

Greina má kökurnar eftir litum. 

* Grænar – með blaðgrænu og Yucca

** Brúnar – með horsetail og zink

Verðm/vsk
925 kr.