Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: dr6025

Dr. Seidel Hundanammi - Þægindi á ferðalögum

Verðm/vsk
969 kr.

Magn : 90 g

Dr. Seidel hundanammi fyrir þægindi á ferðalögum inniheldur engifer og tryptophan sem eykur þægindi hunds og eiganda á ferðalagi. Engifer dregur úr ógleði og kemur í veg fyrir uppköst. Tryptophan, undanfari serótónins (hamingjuhormónsins) dregur úr vöðvaspennu og næmni fyrir streitu. 

Mælt með fyrir og á meðan ferðalagi stendur til að draga úr óþægindum og róa dýrið. 

Verðm/vsk
969 kr.

Innihald : Maís hveiti, hveiti, ger, dýrafita, maltklíð, þurrkað nautakjöt, engifer, tryptophan.