Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: 50010796

Hestamix Kraut&Rüben Mash

Verðm/vsk
2.530 kr.

Magn : 2 kg

JOSERA Kraut & Rüben Mash er kornlaus valkostur fyrir alla hesta unnendur sem vilja dekra við hestana sína á heilbrigðan hátt.

Nammið einkennist af háu innihaldi hörfræa og er gífulega næringarríkt en það hefur gert vöruna vinsæla meðal hesta og knapa þeirra í margar kynslóðir. Til að styðja við heilbrigða þarmaflóru inniheldur það hátt innihald slímmyndandi efna eins og t.d. hörfræ og hágæða psyllium hýði! Holl jurtablanda með fennel, anís, kúmen og timían fullkomnar uppskriftina.

  • Prebiotic síkóríukvoða bætir þarmaflóruna, stuðlar að heilbrigðri meltingu og vellíðan hestsins.
  • Fæðutrefjarnar stuðla að náttúrulegri starfsemi meltingarkerfisins.
  • Hágæða ilmkjarnaolíur styðja við öll efnaskipti og tryggja heilbrigðan glans í feldinum.
  • Passar vel í vinsælu úrvals Kraut & Rüben línuna : náttúrulegar kornlausar uppskriftir, búnar hágæða hrátrefjum og hollum engijurtum.

JOSERA Kraut & Beet Mash getur einnig stuðlað að heilbrigðum beinum og sterkum hófum. Einnig hægt að gefa sérstaklega þegar vetrarhárin eru að fara eða við streituaðstæður eins og að keppa á mótum. Nammið er mjög bragðgott þökk sé alvöru eplunum og gulrótunum sem það inniheldur og er því tilvalið t.d. til að gefa með lyfjum sem bragðast ekki vel. JOSERA Kraut & Rüben Mash þarf ekki að hita, heldur má gefa það eftir að hafa legið í bleyti í 15 til 20 mínútur í volgu vatni. Ef nauðsyn krefur er einnig hægt að blanda því saman við kalt vatn, sem lengir bleytinguna um 5 mínútur.

Innihaldslýsingu, greiningarþætti og skammtastærðir má nálgast HÉR.

Verðm/vsk
2.530 kr.

Innihald : Þurrkuð túngrös 35%, eplahratsflögur 23,3%, hörútdráttarmjöl 22,5%, hörfræ 10%, þurrkuð síkóríukvorða 3%, jurtaolía 2%, kalsíumkarbónat 0,7% jurtir (fennel, timian, anís og kúmen) 1,5%, psyllium hýði 0,5%, þurrkaðar gulrætur 0,5%