Karfan er tóm.
Hestamúslí - Senior Pferd
Magn : 15 kg
Múslíblanda fyrir aukinn lífsþrótt eldri hrossa.
- Aukinn lífsþróttur vegna hærra hlutfalls næringarefna og virkra innihaldsefna
- Með góðgerlum fyrir betri meltingu
- Auðvelt að tyggja og hægt að leggja í bleyti fyrir hesta með tannvandamál
Josera Senior er sérstaklega þróað fyrir eldri hross. Tekur á auknum þörfum eldri hrossa fyrir lífsnauðsynlegum amínósýrum, sinki, seleni og vítamínum sem viðheldur heilbrigðri líkamsþyngd. Senior múslíið inniheldur góðgerla sem örva örveruflóruna í þörmunum til að brjóta niður tregjar og minnka líkurnar á meltingarvandamálum. Blanda af C- og E- vítamínum og seleni hægir á öldrun, styrkir ónæmiskerfið og kemur þannig í veg fyrir sýkingar og ótímabæra öldrun frumna.
Ráðlagður dagsskammtur fer eftir virkni hestsins, u.þ.b. 150-500 gr á 100 kg af þyngd hestsins til að mæta orkuþörf. 2 kg eða meira á dag nægir til að mæta öllum vítamín - og steinefnaþörfum fullvaxta hests. Fyrir minni notkun mælum við með Josera Joker Mineral eða Josera Kraut & Rüben Mineral sem viðbót.
Innihaldslýsingu, greiningarþætti og skammtastærð má nálgast HÉR.
Innihald : barley flakes, hydrothermally treated 32 %; maize flakes, hydrothermally treated 31 %; apple pomace 10 %; soya bean flakes, hydrothermally treated 8 %; molasses 4.3 %; linseed, extruded 3.6 %; wheat bran 2.9 %; maize, ground 2.5 %; calcium carbonate 1.2 %; linseed oil 1.1 %; monocalcium phosphate 0.7 %; sodium chloride 0.6 %; chicory pulp, dried 0.4 %; sunflower seed, extracted 0.4 %; vegetable oil, refined 0.1 %.