Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: 8480

Nagdýrastangir - Epli og Trönuber 100 g

Verðm/vsk
1.096 kr.


Bragðgóðar nagdýrastangir fyrir kanínur, naggrísi og chinchillas. 
Magn : 100 g

Gæludýrið þitt mun vera tryllt í þetta gómsæta, girnilega nammi sem er stútfullt af ljúffengum hráefnum. Nammið er hægt að handfóðra varlega, til að hjálpa þér að byggja upp sérstakar stundir með gæludýrinu þínu. Einnig er hægt að hengja stangirnar á búrið til að hvetja gæludýrið til þess að naga og leita sér að fæði.

Verðm/vsk
1.096 kr.

Með Eplum og trönuberjum 

  • Toppað með bragðgóðu Timothy Grasi 
  • Gert úr heilsusamlegu, bragðgóðu góðgæti úr náttúrulegu korni og ávöxtum 
  • Stuðlar að fæðuleit og nagi
  • Hengt á gæludýrabúr til að hvetja til aukinnar virkni