Bragðgóðar Nagdýra stangir fyrir hamstra, gerbils, rottur og mýs
Magn : 100 g
Gæludýrið þitt mun vera tryllt í þetta gómsæta, girnilega nammi sem er stútfullt af ljúffengum hráefnum. Einnig er hægt að hengja stangirnar á búrið til að hvetja gæludýrið til þess að naga og leita sér að fæði. Mundu að ferskvatn þarf ávallt að vera til staðar.